Vinada

Bragðgóðar búbblur sem eru bæðir vegan og sykurlitlar. Þessi gæðavín eru í fyrsta flokki og bjóða upp á ekta búbblustemningu.

Sjá Vinada vörur

Saga Vinada

Hin vinsælu Vinada vín urðu til vegna ástríðu stofnandans, Jessica van Spaendonck, fyrir góðu víni sem hentar öllum. Heilbrigðum valkosti þar sem lögð er áhersla á bragð, gæði og upplifun, ásamt því að vínið væri óáfengt. Hún átti erfitt með að finna vín sem uppfyllti þessi skilyrði og ákvað þá að hefja vegferð sem varð upphafið að sögu Vinada og hefur fært okkur óáfeng gæðavín í fyrsta flokki. Vinada vínin eru einnig vegan og sykurlítil.

Nafnið er samansett af orðunum VIN (vín á frönsku) og NADA (ekkert á spænsku, þ.e. 0% alkóhól).