Luscombe

Bragðgóðir gosdrykkir sem framleiddir eru úr fyrsta flokks náttúrulegum hráefnum. Allir drykkirnir eru lausir við þykkni, aukaefni, rotvarnarefni, litarefni og gerviefni.

Sjá Luscombe vörur

Um Luscombe

Luscombe drykkirnir koma frá bóndabænum Luscombe á Bretlandi en innblásturinn að drykkjunum kemur hvaðanæva frá. Framleiðsla Luscombe drykkjanna hófst árið 1975 og hefur alla tíð verið lögð mikil áhersla á góð og lífræn hráefni. Allir drykkirnir eru algjörlega lausir við þykkni, aukaefni, rotvarnarefni, litarefni og gerviefni. Þetta eru því algjörar gæðavörur og engan skal undra að þeir hafi unnið til fjölda verðlauna.