BOLD

Einstaklega bragðgott kælt kaffi! Inniheldur þrefaldan espresso, náttúrulega orku og minni viðbættan sykur en gengur og gerist í sambærilegum drykkjum. BOLD drykkirnir eru framleiddir úr 100% náttúrulegri orku og koma í þremur útgáfum; hefðbundinn, haframjólk (vegan) og sykurlaus.

Sjá Bold vörur

Saga BOLD

BOLD drykkirnir koma frá Danmörku og á bakvið vörumerkið er maðurinn Lasse Søkilde. Hugmyndin á bakvið BOLD drykkina byggist á því að taka góða bragðið frá hefðbundnu ískaffi og sameina það við ávinninginn frá orkudrykkjum, en þó með 100% náttúrulegri orku.

Lasse leitaði fjárfesta í dansk sjónvarpsþættinum Løvens Hule. Hann tók þátt í þrígang og var sá fyrsti í sögu þáttanna til að fá fjárfesta í þættinum til að fara úr "nei" í "já" og fékk viðurnefnin "kick-ass" og "comeback kid" á meðal þeirra.