Leitz
Framleidd með það að markmiði að vera áfengislaus vín í heimsklassa og hefur tekist einstaklega vel til. Gott og bragðgott úrval af óáfengu rauðvíni, rósavíni og hvítvíni.
Um Leitz
Maðurinn á bakvið Leitz vínin er verðlaunavínframleiðandinn Johannes Leitz og er hann þekktur fyrir heimsfræga vínekru sína í Rüdesheim í Þýskalandi. Hann hefur framleitt óáfeng vín undir vörumerkjunum ZERO POINT FIVE og EIN ZWEI ZERO. Vínin eru áfengishreinsuð og voru lengi í þróun til að fullvissa sig um að vörurnar væru í heimsklassa, þegar litið er til vínframleiðslu, bæði óáfengra vína og áfengra.