Uppskriftir

Úrvalið af óáfengum og bragðgóðum kokteilum er frábært. Við höfum hér tekið saman nokkrar af okkar uppáhalds uppskriftum. Njóttu vel!

Sweet Passion

Innihald:
1,5 cl vanillusíróp
2 cl hlynsíróp
3 cl ástaraldinsafi
6 cl Eins Zwei Zero - Pinot Noir rauðvín

Aðferð:
Hrista vel saman og bera fram með klaka.

Versla í kokteil

DaiquirISH

Innihald:
6 cl RumISH
2 cl ferskur limesafi
2 cl síróp

Aðferð:
Hristið með ís og sigtið í kælt kokteilglas.

Versla í kokteil

Sweety

Innihald:
2 cl hunang
8 cl Eins Zwei Zero - Cabernet Sauvignon
Ananassneið

Aðferð:
Fyrst 'mulið' saman, næst hrista allt vel saman og hellt í glas í gegnum sigti.

Versla í kokteil

Og fyrir þig sem nennir ekki að standa í því að skella í kokteil eða ert bara ekki í stuði til þess akkúrat núna, þá erum við einnig með frábært úrval af tilbúnum kokteilum!