ISH
Margverðlaunaðir kokteilar og vín. ISH vörulínan býður upp á bragðgott vín, kokteila og 'spíra'.
Saga ISH
ISH er danskt vörumerki og stofnandi þess er Morten Sørensen. Hugmyndin á bakvið ISH er sú að allir eiga að geta skálað saman, þar sem það býður upp á svo mörg tækifæri. Það geta allir skálað saman, óháð tungumáli, menningu og landafræði, svo fátt eitt sé nefnt. Á sama tíma eru margir sem kjósa óáfengan og meðvitaðri lífsstíl, vilja vera heilbrigðari og vera meðvituð um það sem þau drekka. Það var kveikjan að ISH, að uppfylla þetta allt saman.