Veislur og viðburðir
Við sjáum um drykkina fyrir þína veislu eða viðburð. Hvort sem um ræðir fermingarveislu, afmælisveislu, brúðkaup, árshátíð, ættarmót, baby shower, eða eitthvað allt annað.
Góðir óáfengir valkostir
Það hafa orðið miklar breytingar á neysluvenjum fólks á síðustu árum, hvað varðar áfenga og óáfenga drykki. Eftirspurnin eftir óáfengum valkostum hefur aukist gríðarlega og fólk sem kýs óáfengan lífsstíl virðist orðið þreytt á að fá sér gosdrykki af barnaborðinu eða drykk í mjólkurglasi. Menningin virðist vera að breytast í kringum þetta og fólk jafnvel farið að gera ráð fyrir góðu óáfengu víni eða drykkjum í veislum og viðburðum - enda býður það upp á hátíðlegri og betri stemningu og hana viljum við framkalla. Það er því sterkur leikur að bjóða upp á góða óáfenga valkosti í veislum og á viðburðum.
Við leggjum okkur öll fram við að svara þessari auknu eftirspurn og erum með frábært úrval óáfengra drykkja, sem henta vel fyrir hvers konar tilefni. Við höfum valið allar vörurnar vandlega og er um að ræða fjölbreytta flóru af fallegum og bragðgóðum gæðadrykkjum, eitthvað fyrir alla!
Vörurnar okkar eru einnig fáanlegar hér:
Höfuðborgarsvæðið
Hagkaup Eiðistorgi
Hagkaup Garðabæ
Hagkaup Kringlan
Hagkaup Skeifan
Hagkaup Smáralind
Krónan Flatahrauni
Krónan Granda
Krónan Lindum
Krónan Mosfellsbæ
Krónan Bíldshöfða
Melabúðin
Vegan Búðin
Me & Mu Garðatorgi
Austurland
Krónan Reyðarfirði
Kauptún Vopnafirði
Norðurland
Hagkaup Akureyri
Suðurland
Krónan Hvolsvelli
Krónan Selfossi
Vesturland
Kram Stykkishólmi