Um okkur

CIN CIN ehf. er fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var árið 2020, í þeim tilgangi að gera Íslendingum kleift að njóta lífsins án samviskubits. Við flytjum inn óáfeng og lítið áfeng gæðavín og drykki fyrir fólk sem aðhyllist heilbrigðan lífsstíl og vill draga úr áfengisneyslu eða einfaldlega neyta óáfengra drykkja. Allar vörur sem við seljum eru vel valdar og leggjum við mikla áherslu á náttúrulegar, lífrænar og sykurlitlar gæðavörur.

Helsta markmið okkar er að gera óáfeng gæðavín og drykki, aðgengileg fólki úti um land allt og svara þannig aukinni eftirspurn eftir slíkum vörum, ásamt því að hvetja til heilbrigðari lífsstíls.

Verslanir

Höfuðborgarsvæðið

Hagkaup Eiðistorgi
Hagkaup Garðabæ
Hagkaup Kringlan
Hagkaup Skeifan
Hagkaup Smáralind
Krónan Flatahrauni
Krónan Granda
Krónan Lindum
Krónan Mosfellsbæ
Krónan Bíldshöfða
Melabúðin
Vegan Búðin
Me & Mu Garðatorgi

Austurland

Krónan Reyðarfirði
Kauptún Vopnafirði

Norðurland

Hagkaup Akureyri

Suðurland

Krónan Hvolsvelli
Krónan Selfossi

Vesturland

Kram Stykkishólmi

Vestfirðir

Veitingastaðir og kaffihús

Höfuðborgarsvæðið

Bál Vín & Grill
Bergsson Sælkerabúð
Bodega
Finnsson Bistro
Fiskfélagið
Fiskmarkaðurinn
Hipstur
Íslenski Matarkjallarinn
Public House
Sky Lagoon
Snaps
Sætar Syndir
Te & Kaffi Garðatorgi
Gaia Reykjavík
Bryggjan Brugghús
Bjargarsteinn Mathús Grundarfirði
Petersen Svítan
Gamla Bíó
Systrasamlagið
Yndisauki

Austurland

Vök Baths

Norðurland

Hótel Sigló

Suðurland

Friðheimar

Vesturland

Bjargarsteinn Mathús Grundarfirði

Vestfirðir