Bragðast eins og klassískur gin & tonic, án áfengis.
Helltu í vínglas með nóg af klökum og „skreyttu“ eftir þínu höfði með t.d. rósmarín, greipberki, pipar o.fl.
- Áfengislaus (<0,4%)
- 52 kcal í dós (80% minna en i venjulegum „Gin & Tonic“)
- Sykurlítill (3.6 g / 100 ml)
- Vegan
- Búinn til úr náttúrulegum hráefnum
Hvernig er drykkurinn búinn til?
Búinn til úr náttúrulegum hráefnum eins og einiberjum, kóríanderfræjum, appelsínu, sítrónu, klementínu og kínín. Til að fá hitann í drykkinn sem líkist áfenginu eru chilifræjum bætt við.
Af hverju <0.4% alkohól?
Ferlið við að ná fullkomnu bragði úr þessum hráefnum krefst þess stundum að hafa ögn af áfengi í drykknum. Þess vegna er Ginish & Tonic mældur með <0.4% alkóhól. Til viðmiðunar þá er appelsínusafi oft með 0.3% – 0.4% alkóhól.
Það er fullkomlega öruggt að njóta drykksins á meðgöngu sem og fyrir þau sem aðhyllast áfengislausan lífsstíl.